Tilraun(nr.2)
Er að gera tilraun til að setja myndir á þessar
blessuðu nethugrenningar mínar(þetta er tilraun2)
Maðurinn sem prýðir þessa könnu sem seld er
á hinum gróskumikla veraldarvef heitir
Phillip K. Dick og hefur samið tvær bækur
sem hafa vakið hjá mér gleði og undursemi.
Þessar bækur heita A scanner darkly og Do androids
dream about electric sheep(Blade Runner er gerð eftir henni if some knows who?).
Annars vona ég að þetta allt takist með þetta add image dæmi.
Hef aldrei átt samleið með hinum tölvuvædda heimi.
Breytti líka nafninu á þessu bloggi því ég var farinn að fyrirlíta
það gamla svo mikið að það lá við sjálfsslysi(nýyrði?).
Ótitlað
Ég gerðist Guð
í faðmi lífsins,
hlutverk mín
endast ekki lengur
því í allsnægt
stjórnar samviska
og hér er ekkert skjól.
Fann fullt af málningu og ætla að slappa af og mála
kannski eitt stykki mynd og lesa bókina.
Lítil hestur í fylgd, góð tónlist og bjór.
Dreymdi að ókunnug stúlka klippti mig svona buzzcut ásamt
því að raka skallabletti inná milli. Man að ég var hæstánægður.
Síðan var mér sagt í vinnunni að það boðaði það að einhver
myndi hirða af mér aura. KB banki sendi bréf. Hló að fáránleikanum.
Hlustandi á Björk,Isobel og ætla mér á Sigurrós á sunnudag.
Orð dagsins er: Unnandi.
Sjóferð sú.
blessuðu nethugrenningar mínar(þetta er tilraun2)
Maðurinn sem prýðir þessa könnu sem seld er
á hinum gróskumikla veraldarvef heitir
Phillip K. Dick og hefur samið tvær bækur
sem hafa vakið hjá mér gleði og undursemi.
Þessar bækur heita A scanner darkly og Do androids
dream about electric sheep(Blade Runner er gerð eftir henni if some knows who?).
Annars vona ég að þetta allt takist með þetta add image dæmi.
Hef aldrei átt samleið með hinum tölvuvædda heimi.
Breytti líka nafninu á þessu bloggi því ég var farinn að fyrirlíta
það gamla svo mikið að það lá við sjálfsslysi(nýyrði?).
Ótitlað
Ég gerðist Guð
í faðmi lífsins,
hlutverk mín
endast ekki lengur
því í allsnægt
stjórnar samviska
og hér er ekkert skjól.
Fann fullt af málningu og ætla að slappa af og mála
kannski eitt stykki mynd og lesa bókina.
Lítil hestur í fylgd, góð tónlist og bjór.
Dreymdi að ókunnug stúlka klippti mig svona buzzcut ásamt
því að raka skallabletti inná milli. Man að ég var hæstánægður.
Síðan var mér sagt í vinnunni að það boðaði það að einhver
myndi hirða af mér aura. KB banki sendi bréf. Hló að fáránleikanum.
Hlustandi á Björk,Isobel og ætla mér á Sigurrós á sunnudag.
Orð dagsins er: Unnandi.
Sjóferð sú.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home