In my life
Á það til að vera að hlusta á eitthvert lagið
og það snertir einhverjar taugar og þegar
ég næ að tengja svona allsvakalega getur
einn texti, ein melódía eða jafnvel bara einn
léttur fiðlustrengur sent mig í það ástand
að ég einfaldlega fer að hágrenja.
Í þessu tilviki var það In my life með Beatles
og textinn: All these places had there moments,
but lovers and friends I still recall,
some are dead and some are living(hér byrjaði táraflóðið),
in my life I loved them all.
Ég fór að hugsa um Hjalta minn sem ákvað að kveðja
þennan heim langt á undan okkur hinum(sakna þín
svo mikið) og síðan fór ég að hugsa....um þig.
Lofgjörðir manna
kæfðar eru í syndum
siðleysi stanslaust
teygir sig í nýjar hæðir
einn ég sit og sauma
bara af því ég kann það
sorglega drukknuð
veröldin er.
Afsakið meyrð mína....hún á sér samt tilvist.
Þurrka tárin sem voru grátin hvorki
í gleði né sorg heldur einfaldlega vegna
þess að ég er.
Hlustandi núna á Say what you want með Texas....
...........og gæti alveg grátið meira....en ætla að sleppa
því..........þar til næst.
og það snertir einhverjar taugar og þegar
ég næ að tengja svona allsvakalega getur
einn texti, ein melódía eða jafnvel bara einn
léttur fiðlustrengur sent mig í það ástand
að ég einfaldlega fer að hágrenja.
Í þessu tilviki var það In my life með Beatles
og textinn: All these places had there moments,
but lovers and friends I still recall,
some are dead and some are living(hér byrjaði táraflóðið),
in my life I loved them all.
Ég fór að hugsa um Hjalta minn sem ákvað að kveðja
þennan heim langt á undan okkur hinum(sakna þín
svo mikið) og síðan fór ég að hugsa....um þig.
Lofgjörðir manna
kæfðar eru í syndum
siðleysi stanslaust
teygir sig í nýjar hæðir
einn ég sit og sauma
bara af því ég kann það
sorglega drukknuð
veröldin er.
Afsakið meyrð mína....hún á sér samt tilvist.
Þurrka tárin sem voru grátin hvorki
í gleði né sorg heldur einfaldlega vegna
þess að ég er.
Hlustandi núna á Say what you want með Texas....
...........og gæti alveg grátið meira....en ætla að sleppa
því..........þar til næst.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home