Umfram allt og ekkert

Wednesday, May 24, 2006

Varist falskar yfirlýsingar!!

Kom með þær yfirlýsingar að Malva væri af
brotnu bergi farin. Það er haugamisskilningur.
Er jafnvel að fara hitta dísina þessa helgina.
Bara enn eitt sms-ið sem misskilst.

Hlustandi á Supremes í góðum misskilningi.

Annað orð dagsins er: Rauntími.

Nóttin góð.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home