Umfram allt og ekkert

Saturday, May 20, 2006

Síðasta kvöldmáltíðin

Í kvöld mun ég örugglega snæða hina hinstu máltíð
með Boz og Kruggs í langan. Boz flytur sig um set til
Djúpavogs ásamt Kruggsa.

Fórum á Davinci code og var það hin fínasta mynd
en bókin var miklu betri einsog þær flestar eru.
Horfðum síðan á Squid and the whale sem er snilld.

Ætla að kíkja í útskriftarveislu hjá mesta yndi í heimi.

Held að það sé slökknað á mér stundum. Hrifning og
ég eigum litla samleið.

Orð dagsins er: Krossgötur

Ciao bella.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home