Malva farin, lentur í Boz resident
Malva farin til Sveden og biður kútinn að hitta sig
(ef hún kemur aftur) á Nick Cave tónleikunum.
Er búinn að lofa að kaupa tvo miða og legg það
á hana að standa við orð sín(miss you!!).
Var fyrstu nótt mína í Cod resident og er ég var
búinn að tala við hestinn og lesa úr dagbók Önnu Frank
leyfði ég mér að ímynda mér að úlfatemjarinn lægi
við hlið mér og veitti sú hugsun mér ró.
Tvíklæddur úlfur
Úlfsjakkinn snjáði
klæddur að innan
sauðgæran illa
skinnið mikla falska
alla mun blekkja.
Kindur finna en ei vita
falskur læðist
með góð eyru sín
tilbúinn að nærast.
Ræðst í lofti,hugsar
næ ég einni,tveimur
eða fleirum
geri mitt besta
náði einni.
Hjörðin tryllist
æpti óðum
sumar komust undan
með stökkum góðum
hinar fastar voru
lífi sínu í kassa.
Bóndinn í morgunsárið
öskraði dynjandi helvíti
á úlfinn
hringir í vinina og
þeir koma hlaðnir
langt upp á fjalli
hinn tvíklæddi glottir.
Er í fríi á morgun og svo er óvissuferð
og djamm hjá vinnunni á föstudag.
Verður vonandi fjör.
Orð dagsins er: Sýbreytni
Adieu í svefni.
(ef hún kemur aftur) á Nick Cave tónleikunum.
Er búinn að lofa að kaupa tvo miða og legg það
á hana að standa við orð sín(miss you!!).
Var fyrstu nótt mína í Cod resident og er ég var
búinn að tala við hestinn og lesa úr dagbók Önnu Frank
leyfði ég mér að ímynda mér að úlfatemjarinn lægi
við hlið mér og veitti sú hugsun mér ró.
Tvíklæddur úlfur
Úlfsjakkinn snjáði
klæddur að innan
sauðgæran illa
skinnið mikla falska
alla mun blekkja.
Kindur finna en ei vita
falskur læðist
með góð eyru sín
tilbúinn að nærast.
Ræðst í lofti,hugsar
næ ég einni,tveimur
eða fleirum
geri mitt besta
náði einni.
Hjörðin tryllist
æpti óðum
sumar komust undan
með stökkum góðum
hinar fastar voru
lífi sínu í kassa.
Bóndinn í morgunsárið
öskraði dynjandi helvíti
á úlfinn
hringir í vinina og
þeir koma hlaðnir
langt upp á fjalli
hinn tvíklæddi glottir.
Er í fríi á morgun og svo er óvissuferð
og djamm hjá vinnunni á föstudag.
Verður vonandi fjör.
Orð dagsins er: Sýbreytni
Adieu í svefni.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home