Umfram allt og ekkert

Friday, July 14, 2006

Bara að láta vita!

Er nú á leiðinni á barinn með litla brósa og ætla
að sötra eitt stykki af öl. Fyrsti bjórinn í Svíþjóð.

Reyndi að búa til White Russian í gær en það
vantaði öll hráefni. Af hverju geymir fólk tómar
flöskur í húsi sínu og vekur upp óþarfa spenning?.

Sakna ekki Íslands, bara fólksins sem á heima þar.

Orð dagsins er: Lærdómur.

Skál!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home