Umfram allt og ekkert

Thursday, December 28, 2006

Aaaahhhh, frí í vinnunni.

Ótrúlega erfitt að mæta í vinnuna eftir að hafa aðeins sofið í 1 og 1/2tíma en er þó gæddur
þeirri lukku að eiga frí í dag. Pásinn kom i heimsókn í gær og var búist við
smá fyllerí en ég rétt náði að sötra mig í gegnum einn bjór og síðan horfðum við
á eina gamla og góða á Rúv. Þar á undan eldaði ég beikon,pylsur,skinku,pepperoni
og steikti egg og stráði sítrónupipar yfir allt klabbið. Mmmmhhhhh, yummi!
"Oscar Wilde! Dont know him personally....but I can get his faxnumber,,
Úr four weddings and a funeral sem í minningunni var ekki svona skemmtileg.

Orð dagsins er: Ormur

0 Comments:

Post a Comment

<< Home