Umfram allt og ekkert

Tuesday, October 17, 2006

Gæti misst allt vit

Annað skiptið í röð þar sem ég rita niður heilan helling af hugsunum
sem virðist vera eitthvað vit í og þá neitar tölvuskrattinn að birta það.

Í stuttu máli var þetta svona:
Ég trúi á geimverur,
Walter Meego er hljómsveit
sem er með Dj-set,
Einstein hefði getað orðið forseti
Ísraels en afþakkaði, Malva fékk
(átti að fá) fyrsta hlekkinn,
mjólk er góð og ég henti 14%
Gouda oststykki í fyrrverandi
vinnufélaga minn(samhengið skiptir
engu lengur).

Orð dagsins verður ennþá:Upprisa.

Langar að skalla tölvuna þangað til mig blæðir
og borða hana svo og nota harða diskinn til
að rista orðin Apple,Windows,Viewsonic og
Toshiba á iljarnar mínar. AAARRRRGGGHHH!!!!

Segl.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home