Umfram allt og ekkert

Thursday, September 14, 2006

Hún heitir......

Vinkona mín sem hjálpar mér að sofna heitir Imovane. Mér var vísað
til hennar af lækni mínum. Finnst soldið skrítið að hann skyldi láta mig
fá svefntöflur þegar ég á við andvökur að stríða og á erfitt með að vakna
á morgnana. Vonum það besta!. Annars hef ég alltaf ég alltaf verið soldið
skelkaður gagnvart svona lyfjum.

Er bara búinn að hlusta á Miriam Makeba síðustu daga, án gríns.
Diskurinn stoppar og ég ýti aftur á play. Taumlaus gleði.

Orð dagsins er: Trúfesta.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home