Umfram allt og ekkert

Tuesday, August 08, 2006

Andvarp(byrjun alls ills)

Ég kemst oft í það ástand að heilinn byrjar að vinna gegn
öllu sem ég taldi blómlegt og gott.
Hugur mannsins er ekki bara völundarhús heldur heill
alheimur af hlutum sem maður skilur ekkert í.
Eins mikið og ég skil af hverju mig líður svona þá
veit ég ekki af hverju. Það er ráðgátan.
Annars vonar maður í blindni að þetta séu ranghugsanir
sem er annars skrítið ástand líka því myndi maður einfaldlega
ekki bara vilja vera laus við þessa ranghugsun........?.

Gat hlegið er ég las þessar hugrenningar aftur.

Held áfram samt að hugsa um þetta þangað til
annað kemur í ljós. Annað er ekki hægt.

Orð dagsins er: Skrímsli.

Bæ.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home