Umfram allt og ekkert

Saturday, July 29, 2006

Löt helgi(og aðra upplýsingar)



Malva benti mér á að skoða þennan listamann og er ég skrifa þetta veit ég ekki en hvort hann(listamaðurinn þ.e.a.s) er karlmaður eða kvenmaður(René Magritte......gæti virkað á báða vegu, er það ekki?).

Annars finnst mér þessi mynd geggjuð.

Hóf innrás á matarbúr móður minnar og er að hreinsa úr kistunni allt það sem hægt er að leggja sér til munns í kvöld og í nánari framtíð. Þoli ekki endann á mánuðinnum.

Orð dagsins er: Forði.

Saddur fer ég að sofa þó.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home