Umfram allt og ekkert

Monday, October 16, 2006

Loftbylgjan að skella á!

Bráðum fer að bresta á Airwaves hátíðina og verð ég að segja að það
er farið að hlakka ansi mikið í manni.
Hér kemur listi yfir þær hljómsveitir sem mig langar að heyra í og sjá
og ef þær eru feitletraðar hef ég ei heyrt í þeim en er forvitinn og skástrikuð
eru þær sem ég hef lítillega heyrt í en vill meira. Pússlum nú!.

Íslenskt:Apparat Organ Quartet,Baggalútur,Benni Hemm Hemm,Brainpolic,
Búdrýgindi,Dr.Mister&mr.Handsome,Dr.Spock,Funk Harmony Park,
Future Future,Ghostigital,Hairdoctor,Jakobíanarína,Mammút,Mínus,
Reykjavík Swing Orchestra,Skakkamange,Ske,Sometime,Stilluppsteypa,
Worm Is Green,Daníel Ágúst,Biogen,Egill Sæbjörnsson,Hermigervill,Kira Kira,
Mugison,Ruxpin.

Af hljómsveitum sem skarta ekki íslensku blóði en þrífast þó ágætlega hér
á Jörðu langar mig að heyra og sjá: Brazilian girls,Gojira,Hot Club de Paris,
Klaxon,Love is all,The Go! Team,Walter Meego,We are scientists,Wolf Parade,
Joseph Marzolla,Beatmakin Troopa.
Eina ástæðan fyrir því að ég vel Walter Meego er sú að hann er kynntur bæði sem
international band og international Dj sem er þá annaðhvort villa eða hann er
bara svona skratti góður....hver veit?.

Ótitlað
My favorite rights
is my nonchalance
and the painting I do
of a rubbish rose
in this imaginary spot
one not remembers.

Flagarinn
Flagarinn hamförum
fegurðina fýsir
með öðrum orðum
flagarinn aðeins orð
hefur að vopni.

Orð dagisns er:Hugsanarof.

Útsendingu frestað.
Góð er nótt stundum.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home