Umfram allt og ekkert

Saturday, September 30, 2006

Stutt skal það vera.

Fór í heimsókn til Pásanovic og ætlaði hann sér að eitra fyrir mér.
Kjaftaði af sér en ég bauð mig þá bara fram í vitleysuna.
Hef sjaldan vitað mig verri.......

Ætla mér á Sirkus í kvöld í fyrsta skipti í allavega ár að ég held.
Ætla að dansa af mér Djöfulinn og bjóða betri vitund í partý.

Reyndi að senda kærri vinkonu e-mail á báðar hennar póstföng
en kunni það svo ekki án þess að þurfa skrifa allt niður aftur.
Er með eindæmum sorglega tölvuheftur.

Hef verið að hugsa of mikið hvað ég ætti að skrifa næst svo ég hef
ákveðið að snarstoppa.

Orð dagsins er: Skuggaverk.

Súdan

0 Comments:

Post a Comment

<< Home