Umfram allt og ekkert

Monday, December 18, 2006

Eldsnemma morguns á örlagadegi

Klukkan er 8:11 á mánudagsmorgni og ég er búinn að segja
vinnunni að ég sé veikur, sem er kjaftæði!.
Manneskja sem mig þykir ótrúlega vænt um hefur komið
fram við mig einsog sjálfsagðan hlut og fór yfir strikið og
ég sagði henni upp. Hef ég nefnt Lögmál Murphy´s
einhvern tímann áður hér?.

Ætla að elda mér egg og skinku og þerra tárin og drekka
appelsínudjús og hitta hest lítinn og svo að fara í háttinn.

Samt er alltaf ljós í myrkrinu því nú hef ég meiri tíma fyrir
áhugamálin, vinina og fjölskyldu.

Orð dagsins er: Gleðistraumur

Bombadil

1 Comments:

  • At 3:24 PM, Blogger Pási said…

    Það skeður margt eldsnemma morguns....

     

Post a Comment

<< Home