Fór að hugsa um mótmæli og þær aðferðir sem hafa verið notaðar til
þeirra og varð hugsað um þá sem sletta mjólk,blóði og öðrum óþverra
í átt að þingmönnum hér á landi og ég hugsaði um allt ofbeldið sem á sér
stað þegar mótmæli eiga í hlut.
Myndin til hliðar er af munk frá Tíbet og prýddi fyrstu plötu Rag against the machine. Ótrúleg mynd sem hefur alltaf haft mikil áhrif á mig.
Sendi SMS til vinar minns á dulmáli á síðasta djammi og ég hef
aðeins getað ráðið helminginn af því........mikið var ég drukkinn.
Ef ég skrifa ei meir yfir hátíðarnar segji ég við yður: Gleðilegt nýtt ár, takk fyrir það liðna
og megi þér farnast enn betur á því nýja.
Orð dagsins er: Bréfadúfa
Góða night
0 Comments:
Post a Comment
<< Home