Umfram allt og ekkert

Monday, November 19, 2007

Já já, allt í góðu

Leit mín að húsaskjóli virðist þokast í góða átt og er ég er
að skrifa þessi orð er ég brátt á leið í Blesugrófina að
skoða eitt kvikindi.

Fór í partý til Anne á laugardaginn og hitti þar alls kyns
dýr og fjölskrúðugt fólk og endaði svo á Ellefunni með
þar sem í för voru Malva og Einar hennar. Svo, einsog svo
oft áður þá týndi ég þeim og endaði hjá Árna ofurölvi og
nett ónýtur. Takk fyrir djamm, gott fólk.

Í nánustu framtíð mun ég örugglega flytja blogg mitt yfir á
íslenska síðu einsog Mbl eða eitthvað annað......bara svona láta
vita.

Orð dagsins er: Botnvörpur

Setning dagsins er: Það kemur ávallt að skuldadögum

2 Comments:

  • At 9:01 AM, Blogger malva said…

    jááá... that's very sweet, that you mention me, Anne and Einar Boyfriend, but we want more! We want more!

    Write something about the snow :-)

     
  • At 9:02 AM, Blogger malva said…

    Eða, ertu búinn að flytja bloggið?

     

Post a Comment

<< Home