Umfram allt og ekkert

Saturday, May 12, 2007

Ljóðslettur

Ótitlað
Tjónið var sem yndislegast
í misskilningnum,
ég dansaði í skuggann
og leyndi tilveru og
brosti lítið.

Ótitlað
Hér er í fljótandi
lífsseiglu geng ég
þéttar öllu
undur og vegir
lagðir í röð fyrir sálina,
mun þeytast sem hugsun
sem fær engan endi.


Orð dagsins er: Lyfleysa

Setning dagsins er: Jú, grafðu nú hálfa holu fyrir mig.

Haldið í hvort annað

0 Comments:

Post a Comment

<< Home