Umfram allt og ekkert

Wednesday, March 07, 2007

Bara smá ljóð

Ótitlað
Dagurinn taldi meira
en sjálfan sig
ég held ég sé að sofna
þrumur gnýsta
tilfinningarnar áfram
enda engin ástæða
til annars því stundum
er ég í kvikindalíki.
Skrifað í lok djamms ´05

Orð dagsins er: Sleppa

Gaman að vita af yður á stjá, já svo er víst

0 Comments:

Post a Comment

<< Home