Bara smá ljóð
Ótitlað
Dagurinn taldi meira
en sjálfan sig
ég held ég sé að sofna
þrumur gnýsta
tilfinningarnar áfram
enda engin ástæða
til annars því stundum
er ég í kvikindalíki.
Skrifað í lok djamms ´05
Orð dagsins er: Sleppa
Gaman að vita af yður á stjá, já svo er víst
Dagurinn taldi meira
en sjálfan sig
ég held ég sé að sofna
þrumur gnýsta
tilfinningarnar áfram
enda engin ástæða
til annars því stundum
er ég í kvikindalíki.
Skrifað í lok djamms ´05
Orð dagsins er: Sleppa
Gaman að vita af yður á stjá, já svo er víst
0 Comments:
Post a Comment
<< Home