Umfram allt og ekkert

Monday, February 12, 2007

Orrahríð í tómu glasi

Er ekki búinn að geta bloggað sökum tæknilegra örðugleika
sem höfuð mitt er andsetið af. En um leið og ég nefndi vandann
þá leystist hann...........stórskrítið!! Kvarta meira þá bara:)
Er þokkalega kátur þrátt fyrir mikinn mótstraum sem gerist
oft hérna sökum veðurs og mólkurleysis.

Er að lesa Ilminn eftir Suskind áður en myndin kemur út.

Er ég sá mann henda barni sínu í loft upp þá fór að pæla í tilgangnum
með því athæfi og komst að þeirri niðurstöðu að þetta er ekkert sniðugt.
Hendum ekki börnum okkar uppí loft!! Tryggir ekki eftir á segja þeir.

Horfði á myndina Closer og get mælt með henni. Líka House of Flying Daggers,
svakalega töff mynd.

Vonandi Svíþjóð bráðlega(þetta verður bráðum þráhyggja)

Orð dagsins er : Kveðjustund

Og þar með kveð ég.................ljóð í næstu færslu.

Achmeth

0 Comments:

Post a Comment

<< Home