Umfram allt og ekkert

Thursday, January 25, 2007

Komandi dagar......

Á föstudag er stefnt að algleymi og alls kyns vitleysu því mér
hefur verið tjáð að slappa aðeins af framyfir mánaðamót.
Þetta er allt í vinnslu, sko....... ef ég verð í góðum málum mun
ég hiklaust fara til bróður míns og hans familia seinasta lagi
eftir fyrstu helgi útborgun. Það væri frábært að geta bara byrjað
að flytja rólega með litlu prinsessurnar í nálægð og verð ég nú bara
að segja að ég yrði dauðfeginn að fá að losna frá Íslandi í örstund.
Enda er líka orðið erfitt að gera ekki neitt!!

Ætla að drulla mér í svefn, er búinn að vera troða í mig karamellu-
kleinuhringi einsog fífl og borða slattann allan af flatkökum. Mmhhh!

Orð dagsins er: Matarslagur

Dona desca þýðir ekki neitt

1 Comments:

  • At 1:35 PM, Blogger Unknown said…

    Ó, já koddu í heimsókn :) væri gaman að sjá þig, ekki koma með þessi gleraugu samt! hahaha

     

Post a Comment

<< Home