Helgin hljóð
Gerði ekkert spes um helgina en horfði þó Dr. Strangelove sem er argasta snilld
sem sem allir ættu að sjá, fjallar um nokkra stríðsbrjálaða menn sem hafa sent
Atómsprengju til Rússland sem mun triggera Dómsdagvélina. Mjög alvarlegt
málefni sem er verið að tala um en kemst vel til skila í gegnum kómedíu.
Er frekar fúll að hafa ekkert farið út á djammið þessa helgina
en það koma fleiri helgar eftir þessa.
Talaði við þessa dís www.malawakim.blogspot.com á Msn og verður það alltaf til þess
að hamingjuprósenta mín hækkar uppúr öllu veldi og er þá nú heil 67% gleði
í snáðanum. Ekkert slæmt það!
Orð dagsins er: Jafnstíga
Erum við óhult??
0 Comments:
Post a Comment
<< Home