Umfram allt og ekkert

Saturday, January 20, 2007

Ég er svo vakandi nú

Hér er
ég fiðrildið

úr púpu
minni búinn að klekjast
yður öllum fannst ég svo
fráhrindandi

og lauslega ýttuð


mér burtu

en nú þegar ég er fegurðin ein

og þið viljið mig nálgast og hæla

þá sjá,
mig hefur
fæðst vængir
til að
forðast ykkar
vitneskju

og ósungin lof.

Orð dagsins er: Löngun

Weetabix

0 Comments:

Post a Comment

<< Home