Umfram allt og ekkert

Friday, February 23, 2007

Skepnan hleypur hratt í kringum sig

Er í svakalegu stressi fyrir þessa stundina, veit ei af hverju?
Stundum er bara alltof mikið í þessu lífi að gerast þegar ég
þrái ekkert annað en smá inri ró.

Vinnumálin alveg að lepja úr mér kvikindið, Svíaför alveg
að fyrnast úr skeljum andlits míns og allt annað er oft bara
grín fyrir sálina;)

Ótitlað
Kallið á börnin ykkar
því bráðum er
heljarinnar dansleikur.

Við munum dansa í kringum
litlu sprengibrotin og
þökkum æðri mætti fyrir
þær hugsanir sem
bæla okkur ekki niður.

Ég veit ekki hvort ég
geti haldið í hönd þína
því hana gæti vantað
eftir ákvarðanir annarra.

En eitt veit ég
að hugur minn verður
hjá þér þrátt fyrir
alla eyðilegginguna.

Ég ætla að halda uppá fæðingardag Þorsksins í kvöld og vera drukkinn.
Mun fara á Vetrarhátíð og ölhús borgarinnar.

Friends
If foxy was a flower
Earth would be kind
you would be the inspiration
I would play a brush.

Friends are like diamonds
unshaped but the most fortuned
give life worth breathing
exist in this image
but beg of them to leave me
in vain times
alone with a shattered mirror
appear then at most innocents
of times and help me put together
the pieces.

Orð dagsin er: Stafsetningarvilla(getur þú fundið hana á tveimur stöðum?)

Hafið það gott!!

That rug really tied the room together, Dude!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home