Vísyndi og ljóð
Hef löngum haft gaman af því að setja hugsanir á blað
í formi ljóða og hef haldið úti ljóðasíðu sem ég hef verið
misduglegur að skrifa inná. Nú hef ég tekið þá ákvörðun
að setja ljóð mín inná þessa síðu líka en þó bara eitt
kannski 2 í einu.
Ótitlað
Ég drauma mína
sýp úr vöku
tel minn smaragð
sem er myndlíking.
Fyrir Jenný
Blóð mitt rennur hægt er ég sé þig
og skynsemi mín ræður
ekkert við sig þér nálægt
tilveran virðist ekki svo mikil eymd
með þig í hugsun
því fyrir mér ertu
þessi fallega ögn
sem lifir af visnun heimsins.
Njótið él.
í formi ljóða og hef haldið úti ljóðasíðu sem ég hef verið
misduglegur að skrifa inná. Nú hef ég tekið þá ákvörðun
að setja ljóð mín inná þessa síðu líka en þó bara eitt
kannski 2 í einu.
Ótitlað
Ég drauma mína
sýp úr vöku
tel minn smaragð
sem er myndlíking.
Fyrir Jenný
Blóð mitt rennur hægt er ég sé þig
og skynsemi mín ræður
ekkert við sig þér nálægt
tilveran virðist ekki svo mikil eymd
með þig í hugsun
því fyrir mér ertu
þessi fallega ögn
sem lifir af visnun heimsins.
Njótið él.